Kristinn dæmir í Svartfjallalandi á morgun
Kristinn Jakobsson mun dæma leik Svartfjallalands og Póllands í undankeppni HM 2014 en leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun.
View ArticleKasper Hvidt vildi ekki fara til Atletico Madrid
Danski markvörðurinn Kasper Hvidt átti möguleika á því að fara til spænska stórliðsins Atletico Madrid en valdi það frekar að skrifa undir samning við KIF Kolding frá Kaupmannahöfn.
View ArticleBendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve
Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax.
View ArticleSviss líklegastir til sigurs í riðli Íslands
Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, telur að Sviss sé með besta liðið í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 og líklegast til að fara áfram í úrslitakeppnina í Brasilíu.
View ArticlePaolo Di Canio: Kennir varamanni algjörlega um tap Swindon í gær
Paolo Di Canio, stjóri enska c-deildarliðsins Swindon Town, horfði upp á sína menn detta út úr Málningarbikarnum, Johnstone's Paint Trophy, í gær en liðið tapaði þá 0-1 á móti Oxford United á útivelli.
View ArticleBaines segist aldrei hafa heyrt frá Man. Utd
Þó svo bakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton hafi verið þráfaldlega orðaður við Man. Utd í allt sumar þá segist hann ekkert hafa heyrt frá United.
View ArticleMourinho fór til Spánar út af Barcelona
Portúgalski þjálfarinn, Jose Mourinho, segir að ein aðalástæðan fyrir því að hann tók við Real Madrid sé sú að hann hafi viljað keppa við Barcelona.
View ArticleÞór tryggði sér sigur í 1. deildinni
Þórsarar gerðu út um Pepsi-deildar vonir Fjölnis í kvöld er Þórsarar unnu sigur, 1-0, á Fjölnismönnum fyrir norðan.
View ArticleSammer: Robben er eigingjarn leikmaður
Stjórnarmenn hjá Bayern München eru ekkert mikið fyrir að sleikja sína leikmenn upp og nú hefur einn þeirra, Matthias Sammer, lýst því yfir að Arjen Robben sé eigingjarn og ekkert leiðtogaefni.
View ArticlePodolski ánægður með samstarfið við Cazorla
Þýski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, Lukas Podolski, segist virkilega njóta þess að spila með spænska landsliðsmanninum Santi Cazorla. Hann hefur mikla trú á þeirra samstarfi í vetur.
View ArticleRally Reykjavík hófst í dag
Rally Reykjavik hófst í dag í höfuðborginni og mun keppni standa yfir fram á laugardag. Þetta er í 33. skipti sem keppnin fer fram.
View ArticleCowboys verðmætasta NFL-félagið
Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, getur glaðst yfir ýmsu þessa dagana. Lið hans vann opnunarleik NFL-deildarinnar í gær gegn meisturum NY Giants og félag hans er verðmætasta íþróttalið Bandaríkjanna...
View ArticleÞjálfari Red Sox hótaði að kýla útvarpsmann
Hinn sextugi þjálfari hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, Bobby Valentine, er mikið í fréttunum eftir að hann hótaði að kýla útvarpsmann í andlitið.
View ArticleHermdu eftir aðstoðardómaranum
Stuðningsmenn sænska neðrideildarliðsins Långholmen létu sér ekki leiðast þó þeirra lið væri 9-0 undir gegn úrvalsdeildarliði IFK Göteborg.
View ArticleAlexander skoraði fjögur mörk í öruggum sigri
Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan útisigur, 24-30, á Sverre Jakobsson og félögum hans í Grosswallstadt í kvöld.
View ArticleEngland valtaði yfir Moldóva
Lærisveinar Roy Hodgson í enska landsliðinu voru heldur betur á skotskónum í kvöld er þeir sóttu Moldóva heim. England með mikla yfirburði og vann sannfærandi sigur, 0-5.
View ArticleUndankeppni HM 2014 | Öll úrslit kvöldsins
Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld en fátt um óvænt úrslit. Ítalía missteig sig þó á útivelli gegn Búlgaría og Portúgal komst í hann krappann í Lúxemborg.
View ArticleBirkir Bjarna: Strákarnir gera aðeins grín að mér
Birkir Bjarnason brosti út að eyrum eftir sigurinn. Birkir er uppalinn í Noregi og hefur leikið þar lengst af ferlinum. Sigurinn var því sérstaklega sætur fyrir hann.
View ArticleAlfreð Finnboga: Nýtti reiðina á jákvæðan hátt
"Ég var harðákveðinn í að nýta þessar mínútur sem ég fékk og mér fannst ég gera það,“ sagði Alfreð Finnbogason sem kom af bekknum og tryggði Íslandi 2-0 sigur á Noregi með snyrtilegu marki.
View ArticleKolbeinn ekki með gegn Kýpur
Lars Lagerbäck staðfesti í kvöld að Kolbeinn Sigþórsson yrði ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpverjum á þriðjudagskvöldið.
View Article