Lærisveinar Roy Hodgson í enska landsliðinu voru heldur betur á skotskónum í kvöld er þeir sóttu Moldóva heim. England með mikla yfirburði og vann sannfærandi sigur, 0-5.
↧