Birkir Bjarnason brosti út að eyrum eftir sigurinn. Birkir er uppalinn í Noregi og hefur leikið þar lengst af ferlinum. Sigurinn var því sérstaklega sætur fyrir hann.
↧