Hollendingurinn Robin van Persie tekur í dag þátt í fyrsta sinn í slag erkifjendanna Manchester United og Liverpool en hann var öflugur með Arsenal í síðustu leikjum sínum á móti Liverpool.
↧