Magnað jöfnunarmark markvarðar í frönsku úrvalsdeildinni
Ali Ahamada, 21 árs gamall markvörður Toulouse, var hetja sinna manna í frönsku úrvalsdeildinni í dag en ekki á þeim enda vallarins sem flestir myndu búast við. Ahamada tryggði sínu liði nefnilega 2-2...
View ArticleNý veiðibók komin út: Ágóðinn rennur til NASF
Ný bók á ensku um lax- og silungsveiði á Íslandi er komin út. Allur ágóðinn af sölu bókarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna.
View ArticleStangveiði í Skotlandi með besta móti
Eins sýnir tölfræðin að veiða/sleppa fyrirkomulagið í Skotlandi er að ná sífellt betri fótfestu en 73% af öllum laxi var sleppt árið 2011; 91% af vorveiddum laxi og 70% af öllum sjóbirtingi var sleppt.
View ArticleZlatan kominn með sjö mörk í fyrstu fimm leikjunum með PSG
Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja þegar Paris Saint-Germain vann 4-0 útisigur á Bastia í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Zlatan hefur þar með skorað sjö mörk...
View ArticleBrendan Rodgers: Liverpool óttast ekki Manchester United
Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir sína menn óttast ekki Manchester United fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og er í beinni...
View ArticleHjörtur náði hundraðasta marki sínu í 1. deild í síðustu umferðinni
Hjörtur Júlíus Hjartarson skoraði fyrir Víking Reykjavík í 3-3 jafntefli á móti Vikingi Ólafsvík í lokaumferð 1. deildar karla í gær. Hjörtur var að skora þarna sannkallað tímamótamark því þetta var...
View ArticleVan Persie hefur verið Liverpool erfiður síðustu ár
Hollendingurinn Robin van Persie tekur í dag þátt í fyrsta sinn í slag erkifjendanna Manchester United og Liverpool en hann var öflugur með Arsenal í síðustu leikjum sínum á móti Liverpool.
View ArticleLiverpool hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum á móti Manchester United á...
Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
View ArticleGerrard pressar á Suarez að taka í höndina á Evra
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að Luis Suarez taki í höndina á Patrice Evra fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn hefst klukkan 12.
View ArticleTony Pulis skilur ekki hvernig David Luiz slapp við rautt spjald
Tony Pulis, stjóri Stoke, var allt annað en sáttur með tæklingu Chelsea-mannsins
View ArticleMourinho: Ég lofa því að ég kem aftur í enska boltann
José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að...
View ArticleGuardiola mun halda sig í New York næsta árið
Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum en hann flutti með alla fjölskylduna frá Barcelona til New York eftir að hann hætti að þjálfa Barcelona-liðið síðasta vor enda...
View ArticleEnginn Nemanja Vidic hjá Manchester United
Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, verður ekki með liðinu á móti Liverpool á Anfield í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Jonny Evans og Rio Ferdinand byrja því í...
View ArticleÍ beinni: Liverpool - Manchester United
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Liverpool og Manchester United í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér mæstast liðin í 2. (Manchester United) og 17. sæti (Liverpool) deildarinnar.
View ArticleLindsey Vonn vill fá að keppa með körlunum
Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili.
View ArticleFreyr og Davíð Snorri þjálfa Leikni
1. deildarlið Leiknis hafa gengið frá þjálfaramálum fyrir næstu leiktíð en í dag var gengið frá ráðningu þeirra Freys Alexanderssonar og Davíðs Snorra Jónassyni.
View ArticleMagnús: Viðræður hafa staðið yfir í nokkrar vikur
Magnús Gylfason hefur staðfest að hann hafi samþykkt að taka að sér þjálfun Vals í Pepsi-deild karla. Hann gerði þriggja ára samning við félagið.
View ArticleKeflavík og Snæfell enn ósigruð
Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld en þar voru úrslit flest eftir bókinni.
View ArticleÖruggur sigur Fjölnis á nýliðunum
Fjölnir fer vel af stað í Domino's-deild karla en liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa á tímabilinu. Fjölnismenn gerðu góða ferð til Ísafjarðar í kvöld.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Afturelding-Haukar 22-27 | Myndir
Haukar eru enn í efsta sæti N1-deildar karla og Afturelding er enn stigalaust eftir eina leik kvöldsins í deildinni. Sigur Hauka í kvöld var aldrei í neinni hættu.
View Article