Fjölnir fer vel af stað í Domino's-deild karla en liðið hefur unnið báða leiki sína til þessa á tímabilinu. Fjölnismenn gerðu góða ferð til Ísafjarðar í kvöld.
↧