$ 0 0 Chelsea samherjarnir Frank Lampard og Ryan Bertrand verða ekki með enska landsliðinu í fótbolta sem mætir Póllandi á þriðjudaginn vegna meiðsla.