Tony Fernandes stjórnarformaður Queens Park Rangers segir starf Mark Hughes knattspyrnustjóra félagsins vera öruggt þrátt fyrir vandræði félagsins á botni ensku úrvalsdeildarinnar.
↧