Serbneski veitingahúsaeigandinn og tenniskappinn Novak Djokovic tryggði sér í gær sigurinn á Shanghai-masters mótinu í Kína. Hann lagði þá Andy Murray í þremur settum.
↧