Lax-á hefur ákveðið að lengja laxveiðitímann í Ytri-Rangá um tíu daga. Veitt verður til 30. október en þess ber að geta að fyrsti vetrardagur er 27.
↧