Hinn spænski leikmaður Arsenal, Santo Cazorla, er mjög hrifinn af landa sínum hjá Barcelona, Andres Iniesta, og gerir allt til þess að verða eins góður og hann.
↧