Engar samningaviðræður við Toure áætlaðar
Forráðamönnum Man. City liggur ekkert á að semja upp á nýtt við miðjumanninn Yaya Toure sem er með risasamning við félagið og fær litlar 220 þúsund pund á viku.
View ArticleAlfreð: Stefnum á þrjú stig eins og við gerum alltaf
Alfreð Finnbogason sem hefur skorað mikið með félagsliði sínu Heerenveen í Hollandi og hann skoraði gegn Noregi í 2-0 sigri Íslands á Laugardalsvelli í fyrsta heimaleik Íslands í undankeppni HM.
View ArticleOrðrómur um að Vettel fari til Ferrari
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel er vinsælasti ökuþórinn á ráslínunni þessa dagana og er í feiknarformi, búinn að vinna síðustu þrjú mót. Þess vegna hefur því verið kastað fram að Vettel gæti...
View ArticleSara og Þóra færast nær titlinum
Íslendingaliðið LdB Malmö er komið með nokkra fingur á sænska meistaratitilinn eftir stórsigur, 5-0, á AIK í kvöld.
View ArticleCazorla vill vera eins og Iniesta
Hinn spænski leikmaður Arsenal, Santo Cazorla, er mjög hrifinn af landa sínum hjá Barcelona, Andres Iniesta, og gerir allt til þess að verða eins góður og hann.
View ArticleLengjubikarinn: Snæfell lagði KR í framlengdum leik
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í körfubolta í kvöld. Lengjubikarinn er deildarbikar KKÍ en ekki sjálf bikarkeppni KKÍ. Spennutryllir kvöldsins fór fram í Stykkishólmi þar sem KR kom í heimsókn.
View ArticleGylfi: Ég fer ekki aftur úr treyjunni
"Við erum allir komnir niður á jörðina eftir sigurinn gegn Albaníu og það er nýr leikur núna," sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson í spjalli við Arnar Björnsson en Ísland tekur á móti Sviss á...
View ArticleLeikmenn Sáda kallaðir sandapar
Forráðamenn knattspyrnusambands Sádi-Arabíu hreinlega trylltust er þeir lásu á vefsíðu knattspyrnusambands Asíu að lið þeirra væri kallað: "Sandaparnir."
View ArticleRonaldo vinsælastur á Facebook
Portúgalinn Cristiano Ronaldo er vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Facebook. Ronaldo er búinn að brjóta 50 milljóna múrinn í vinsældum á Facebook en það hefur enginn annar knattspyrnumaður gert. Aðeins...
View ArticleRúrik, Grétar og Kári í bann
Rúrik Gíslason fékk gult spjald fyrir afar litlar sakir í fyrri hálfleik gegn Sviss. Fyrir vikið er Rúrik kominn í leikbann en þetta var annað gula spjaldið sem hann fær í riðlinum.
View ArticleNaumt hjá Noregi | Holland og Írland unnu
Noregur komst upp fyrir Ísland í okkar riðli í undankeppni HM í kvöld er liðið vann fínan útisigur, 1-3, á Kýpur. Síðustu tvö mörk Noregs komu undir lokin.
View ArticleLeik Englands og Póllands frestað
Ekki reyndist unnt að spila leik Póllands og Englands í undankeppni HM í kvöld vegna rigningar. Í fyrstu var leiknum seinkað og svo var honum frestað á endanum. Reynt verður að spila á morgun.
View ArticleAri Freyr: Þurfum að hugsa um góðu punktana
Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu...
View ArticleRagnar: Kom mér á óvart hversu slakir Svisslendingar voru
"Þetta voru klárlega ekki sanngjörn úrslit í kvöld,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið.
View ArticleKári: Klaufamörk sem við fáum á okkur
"Þetta er algjörlega grátlegt. Við vörðumst vel í klukkutíma eða 70 mínútur. Við fáum á okkur klaufalegt mark.
View ArticleAlfreð: Svekkjandi að skora ekki á undan
"Við gáfum allt í þetta og uppskárum ekki neitt að þessu sinni, það eru mikil vonbrigði,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands eftir tapið gegn Sviss í kvöld.
View ArticleHannes: Ég átti að gera betur í fyrra markinu
"Þetta er grátleg niðurstaða,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir tapið í kvöld.
View ArticleLygileg endurkoma Svía | Ítalir lögðu Dani
Svíar sýndu hreint ótrúlega seiglu í kvöld er þeir náðu í stig eftir að hafa lent 4-0 undir gegn frábæru liði Þjóðverja. Jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma.
View ArticleDýrt vítaklúður hjá Fabregas
Spánverjar og Frakkar skildu jafnir, 1-1, í miklum hörkuleik tveggja ósigraðra aí 9. riðli í undankeppni HM í kvöld. Cesc Fabregas gat svo gott sem gert út um leikinn af vítapunktinum en honum brást...
View ArticleVonbrigði í tímamótaleik Ronaldo
100. landsleikur Cristiano Ronaldo með Portúgal fór ekki nógu vel enda varð portúgalska liðið að sætta sig við jafntefli, 1-1, á heimavelli gegn Norður-Írum.
View Article