"Við erum allir komnir niður á jörðina eftir sigurinn gegn Albaníu og það er nýr leikur núna," sagði landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson í spjalli við Arnar Björnsson en Ísland tekur á móti Sviss á Laugardalsvelli annað kvöld.
↧