Rúrik Gíslason fékk gult spjald fyrir afar litlar sakir í fyrri hálfleik gegn Sviss. Fyrir vikið er Rúrik kominn í leikbann en þetta var annað gula spjaldið sem hann fær í riðlinum.
↧