"Við gáfum allt í þetta og uppskárum ekki neitt að þessu sinni, það eru mikil vonbrigði,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands eftir tapið gegn Sviss í kvöld.
↧