$ 0 0 Gunnar Steinn Jónsson og félagar hans í Nantes gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórliði Paris Handball, 35-36, í deildarbikarnum í kvöld.