Chelsea hefur sent inn kvörtun vegna Mark Clattenburg dómara. Ekki út af frammistöðu hans í dag heldur út af meintum dónaskap hans í garð leikmanna liðsins.
↧