Þremur leikjum er lokið í enska deildabikarnum. Leeds, Middlesbrough og Aston Villa komust öll áfram í fjórðungsúrslit keppninnar eftir sigra í sínum leikjum.
↧