Leeds og Boro áfram - Madonna kom ekki til Di Canio í kvöld
Þremur leikjum er lokið í enska deildabikarnum. Leeds, Middlesbrough og Aston Villa komust öll áfram í fjórðungsúrslit keppninnar eftir sigra í sínum leikjum.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-26
Fram er enn taplaust á toppi N1 deildar kvenna eftir þriggja marka sigur á Stjörnunni á útivelli 26-23. Jafnt var í hálfleik 13-13 en Fram náði mest fimm marka forystu eftir hlé og vann nokkuð öruggan...
View ArticleAC Milan bjargaði jafntefli
AC Milan er enn í miklu basli í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið náði 2-2 jafntefli gegn Palermo á útivelli í kvöld.
View ArticleWalcott: Við gefumst aldrei upp
Theo Walcott skoraði þrennu í ótrúlegum 7-5 sigri Arsenal á Reading í enska deildabikarnum í kvöld. Reading komst í 4-0 forystu strax í fyrri hálfleik en leikmenn Arsenal létu það ekki stöðva sig.
View ArticleBradford sló út Wigan
D-deildarlið Bradford gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló úrvalsdeildarlið Wigan úr leik í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar.
View ArticleGlæsimark Iniesta í öruggum sigri Barcelona
Barcelona hafði betur gegn C-deildarliði Deportivo Alaves í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld, 3-0.
View ArticleWenger: Þetta var kraftaverk
Arsene Wenger segir að 7-5 sigur Arsenal á Reading í enska deildabikarnum í kvöld hafi verið kraftaverki líkastur.
View ArticleLygilegur 7-5 sigur hjá Arsenal
Arsenal vann í kvöld sigur á Reading, 6-5, í einhverjum eftirminnilegasta leik síðari ára í enskri knattspyrnu. Reading komst í 4-0 forystu í leiknum en með sigrinum er Arsenal komið áfram í...
View ArticleGiroud fékk treyjuna aftur frá áhorfanda
Olivier Giroud var heldur fljótur á sér þegar hann kastaði treyju sinni upp í stúku þegar venjulegum leiktíma var lokið í leik Arsenal og Reading í kvöld.
View ArticleSannfærandi hjá Slóveníu
Slóvenía er komið á blað í riðli Íslands í undankeppni EM 2014 í handbolta eftir átta marka sigur á Rúmeníu á heimavelli, 34-26.
View ArticleKeflavík enn með fullt hús stiga
Keflavík fer vel af stað í Domino's-deild kvenna en liðið er enn með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Liðið hafði betur gegn Val í kvöld, 69-65.
View ArticleEiður skoraði í fjórða leiknum í röð
Eiður Smári Guðjohnsen heldur áfram að gera það gott í belgíska boltanum en hann hefur nú skorað í sínum fyrstu fjórum leikjum með Cercle Brugge.
View ArticleShakhtar-Brassarnir ekki nógu góðir fyrir landsliðið
Mano Menezes, þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki mikla trú á löndum sínum sem spila með úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni.
View ArticleNorwich sló Gylfa og félaga úr leik
Norwich tryggði sér 2-1 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld en bæði mörk liðsins komu á lokamínútum leiksins.
View ArticleLiverpool steinlá fyrir Swansea á Anfield
Liverpool mun ekki verja titil sinn í ensku deildabikarkeppninni en liðið tapaði í kvöld fyrir Swansea, 3-1, í 16-liða úrslitum keppninnar.
View ArticleChelsea hefndi ófaranna gegn United
Chelsea er komið áfram í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar eftir 5-4 sigur á Manchester United í framlengdum leik.
View ArticleAron: Mikil samstaða í liðinu
Aron Kristjánsson þreytti frumraun sína sem landsliðsþjálfari í kvöld og getur ekki kvartað mikið yfir átta marka sigri. Hann sagðist hafa verið stoltur af því að leiða Ísland til leiks.
View ArticleGuðjón Valur: Hvít-Rússar ekki neinir bjánar
Hinn nýi landsliðsfyrirliði Íslands, Guðjón Valur Sigurðsson, spilaði glimrandi vel í kvöld og var markahæstur í íslenska liðinu ásamt Aroni Pálmarssyni með ellefu mörk.
View ArticleSnorri: Ætla ekki að spila jafn mikið og Gummi Hrafnkels
"Við erum með undirtökin allan leikinn og það er meira fyrir okkar klaufaskap en þeirra gæði að við náum ekki almennilega forskoti fyrr en í lokin," sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson.
View ArticleEkki ánægðir með skróp Woods og McIlroy
Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu...
View Article