Olivier Giroud var heldur fljótur á sér þegar hann kastaði treyju sinni upp í stúku þegar venjulegum leiktíma var lokið í leik Arsenal og Reading í kvöld.
↧