Lucas Leiva, miðjumaðurinn öflugi í Liverpool sem sleit krossband í nóvember, er kominn aftur til Englands eftir sex vikna dvöl í Brasilíu þar sem hann gekkst undir aðgerð á hné.
↧