Evrópumeistaramótið í handbolta er nú að fara fram tíunda skipti frá upphafi en aðeins tvívegis í sögu mótsins hafa sex stig dugað til að komast áfram í undanúrslit keppninnar.
↧