Hinn nýi landsliðsfyrirliði Íslands, Guðjón Valur Sigurðsson, spilaði glimrandi vel í kvöld og var markahæstur í íslenska liðinu ásamt Aroni Pálmarssyni með ellefu mörk.
↧