Það ætlar að ganga illa að útrýma kynþáttaníði af knattspyrnuvöllum. Á leik Chelsea og Man. Utd í deildarbikarnum í gær var einn stuðningsmaður Chelsea gripinn glóðvolgur.
↧