Líf Tyron Smith, leikmanns Dallas Cowboys, er enginn dans á rósum þessa dagana enda verður hann fyrir stöðugum árásum ættingja sinna sem vilja fá peninga frá honum.
↧