Saksóknaraembættið í Dallas hefur ákveðið að halda til streitu kæru gegn Dez Bryant, leikmanni Dallas Cowboys, en hann er ákærður fyrir ofbeldi í garð móður sinnar.
↧