Ófarir þýska handboltalandsliðsins halda áfram. Liðið tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2012 er það mætti Svartfellingum í Mannheim.
↧