FH tekur á móti toppliði Hauka í dag í lokaleik 7. umferðar N1 deildar karla og fyrsta Hafnarfjarðarslag tímabilsins en leikurinn hefst klukkan 15.00 í Kaplakrika.
↧