Auðunn Jónsson varð á dögunum heimsmeistari í réttstöðulyftu. Hann hlaut því uppreisn æru eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á HM árið 2006. Hann er enn ósáttur við þá niðurstöðu og segist aldrei hafa neytt ólöglegra lyfja.
↧