LA Lakers vann í nótt sigur á Golden State, 101-77, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að þjálfarinn Mike Brown var rekinn frá félaginu. Hann var aðeins átján mánuði í starfi.
↧