Kári Gunnarsson er úr leik í einliðaleik karla á Iceland International-mótinu í badminton. Hann tapaði fyrir Yim Jong Woo frá Suður-Kóreu og tapaði í tveimur lotum, 21-14 og 21-5.
↧