Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi að standa sig betur á vítapunktinum til þess að fá að vera áfram vítaskytta liðsins.
↧