Nú er nýhafin fyrri viðureign Halmstad og GIF Sundsvall í umspilskeppni liðanna um laust sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Fjórir íslenskir leikmenn koma þar við sögu.
↧