Chelsea ætlar sér að fá kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid og helst strax í janúar. Fregnir herma að Chelsea sé þegar farið í viðræður við félagið.
↧