Danskir handboltaáhugamenn fá eitthvað fyrir sinn snúð í desember en þá kemur nýjasta ofurlið Evrópu, franska liðið PSG, væntanlega til Danmerkur og spilar sýningarleik við KIF Kolding Köbenhavn.
↧