Það virðist vera sama mottó í japönsku fótboltadeildinni og í ameríska fótboltanum. Leikjum er ekki frestað. Sama hvernig veðrið er sem og aðstæðurnar.
↧