Það varð allt vitlaust í ítalska handboltanum um daginn. Þá gerðist einn leikmaður svo djarfur að kyssa andstæðinginn sem í kjölfarið gekk af göflunum.
↧