Þó svo að engin rétthent skytta sé leikfær í leikmannahópi Flensburg vann liðið engu að síður góðan tíu marka útisigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.
↧