Benitez ráðinn stjóri Chelsea til loka tímabilsins
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur tilkynnt að Rafael Benitez hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins til loka núverandi leiktíðar.
View ArticleKári tryggði Wetzlar sigur á Füchse Berlin
Kári Kristján Kristjánsson átti ótrúlegan leik þegar að Wetzlar vann frábæran útivallarsigur á sterku liði Füchse Berlin, 28-27, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.
View ArticleÍslendingaliðið Sandnes Ulf nánast öruggt með úrvalsdeildarsætið
Sandnes Ulf stendur vel að vígi í rimmu sinni gegn Ull/Kisa í umspili liðanna um sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.
View ArticleDanica Patrick að skilja
Kappaksturskonan Danica Patrick er komin aftur á markaðinn en hún er að skilja við Paul Hospenthal eftir sjö ára hjónaband. Hún tilkynnti um skilnaðinn á Facebook.
View ArticleLið Óskars Bjarna tapaði
Viborg tapaði sínum öðrum leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þetta sinn fyrir Team Tvis Holstebro, 29-23, á útivelli.
View ArticleFlensburg ekki í vandræðum með Gummersbach
Þó svo að engin rétthent skytta sé leikfær í leikmannahópi Flensburg vann liðið engu að síður góðan tíu marka útisigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.
View ArticleTíundi sigur Keflavíkur í röð
Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld og er Keflavík enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Liðið hafði betur gegn KR á heimavelli í kvöld, 80-73.
View ArticleCity úr leik | Öll úrslit kvöldsins
Dortmund og Real Madrid tryggðu sig áfram upp úr dauðariðlinum svokallaða í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester City er því úr leik.
View ArticleWilshere: Viljum ná toppsætinu
Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á franska liðinu Montpellier í kvöld.
View ArticleMancini: Vil komast í Evrópudeildina
Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að sitt lið hafi gert mistök í 1-1 jafnteflinu gegn Real Madrid í kvöld.
View ArticleHarðjaxlinum Puyol var ekki kalt
Það var kalt í Moskvu í gær þegar Barcelona spilaði gegn Spartak í Meistaradeildinni. Þeir sem fengu það hlutskipti að sitja á bekknum hjá Barcelona gerðu allt hvað þeir gátu til þess að halda á sér hita.
View ArticleAukaspyrnuklúður leiddi til marks
Craig Parker, miðjumaður Chelmsford City, var líklega ekki vinsælasti maðurinn í klefanum hjá liðinu í gær eftir að hafa gert sjaldséð mistök sem leiddu til marks.
View ArticleMeistaradeildarmörkin: Englandsmeistararnir úr leik
Þorsteinn Joð og gestir hans í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport fóru vel og vandlega yfir stórleik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
View ArticleStórglæsilegt mark Mexes | Myndband
Philippe Mexes, leikmaður AC Milan, skoraði stórglæsilegt mark þegar að lið hans vann 3-1 sigur á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
View ArticleZenden verður aðstoðarmaður Benitez hjá Chelsea
Rafael Benitez, nýi stjórinn hjá Chelsea, er búinn að finn sér aðstoðarmann ef marka má faðir Boudewijn Zenden sem segir að sonur sinni muni vera hægri hönd Benitez á Stamford Bridge.
View ArticleDómari buffaður í Argentínu | myndband
Það varð gjörsamlega allt vitlaust í leik Newbery og Huracan í argentínska boltanum á dögunum. Dómari leiksins var þá laminn í klessu.
View ArticleClattenburg laus allra mála | Obi Mikel kærður
Dómarinn Mark Clattenburg hefur verið sýknaður af öllum sökum um kynþáttaníð og almennan dónaskap í garð leikmanna Chelsea. Enska knattspyrnusambandið staðfesti það í dag.
View ArticleMexes: Svona mark skorar þú bara einu sinni á ferlinum
Frakkinn Philippe Mexes skoraði stórkostlegt fyrir AC Milan í gær þegar liðið vann 3-1 sigur á Meistaradeildinni. Markið hans er að margra mati það flottasta sem hefur verið skorað í Meistaradeildinni...
View ArticleGuardiola er ekkert að flýta sér
Umboðsmaður Pep Guardiola segir að þjálfarinn ætli ekki að taka neina ákvörðun um framhaldið hjá sér fyrr en á næsta ári.
View ArticleInter steinlá í Rússlandi
Þremur fyrstu leikjum kvöldsins í Evrópudeild UEFA er nú lokið en í þeim mátti finna tvo rússneska sigra á ítölskum liðum.
View Article