$ 0 0 Dortmund og Real Madrid tryggðu sig áfram upp úr dauðariðlinum svokallaða í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester City er því úr leik.