$ 0 0 Helgi Valur Daníelsson skoraði mark AIK gegn ítalska liðinu Napoli í Evrópudeild UEFA í kvöld en það dugði á endanum ekki til.