Akureyri vann sinn annan leik í röð í N1-deild karla er liðið mætti Fram á heimavelli sínum í kvöld. Niðurstaðan var þægilegur sjö marka sigur á Safamýrarpiltum.
↧