AC Milan vann stórslaginn á Ítalíu í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn toppliði Juventus 1-0, en leikurinn fór fram á San Siro, heimavelli AC Milan.
↧