Pep Guardiola lét af störfum sem knattspyrnustjóri Barcelona eftir síðasta tímabil og síðan þá hefur hann verið orðaður við alla stóru klúbbana í Evrópu en umboðsmaður kappans, Josep Maria Orobitg, neitar að tjá sig um framtíð stjórans við fjölmiðla.
↧