Sænska handknattleiksfélagið Aranäs, sem leikur í efstu deild, hefur sagt upp samningi við alla leikmenn karlaliðs félagsins. Uppsögnin tekur gildi 1. desember.
↧