Derek Fisher gæti endaði í Dallas
Allar líkur eru á því að Derek Fisher muni leika með Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Hinn þaulreyndi leikstjórnandi hefur ekki leikið með neinu liði frá því hann var með Oklahoma...
View ArticleÓvænt tap hjá Ólafi og félögum
Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í toppliði Kristianstad í sænska handboltanum urðu að sætta sig við tap í kvöld.
View ArticleTíu handteknir þegar Bröndby lagði Rúrik og félaga
Tíu stuðningsmenn voru handteknir og einn slasaðist eftir að áhorfendur þustu inn á Bröndby-leikvanginn í Kaupmannahöfn að loknum sigri heimamanna á FC Kaupmannahöfn í gærkvöldi.
View ArticleÚrslit kvöldsins í körfunni
Heil umferð fór fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Grindavík er á toppnum eftir sigur á KR. Stjarnan og Snæfell eru með sama stigafjölda í næstu sætum þar á eftir.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-31
FH vann öruggan sigur á Fram á útivelli 31-26 í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 13-13 en FH gat nánast skorað að vild í seinni hálfleik og náði mest 11 marka forystu.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 80-87
Grindavík vann fínan útisigur á KR í Dominos-deild karla í kvöld. Erlendu leikmennirnir gerðu gæfumuninn hjá gestunum.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 23-24 | Átta stiga forskot Hauka
Haukar eru komnir með átta stiga forskot á toppnum eftir eins marka sigur á HK, 24-23, þegar liðin mættust í Digranesi í kvöld í 10. umferð N1 deildar karla í handbolta.
View ArticleBoðhlaup út um þúfur | Myndband
Viðureign Southampton og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi var ekki mikið fyrir augað. Áhorfendur fengu þó heilmikið fyrir aðgangseyrinn þegar kostulegt boðhlaup fór fram í...
View ArticleLeikmenn í NFL-deildinni farnir að nota Viagra
Ólögleg lyfjanotkun í NFL-deildinni er engin nýlunda en leikmenn deildarinnar eru farnir að ganga ansi langt í því að bæta árangur sinn á vellinum.
View ArticleBrees brást og snertimarksmetið tók enda
Það varð nokkuð ljóst í nótt að New Orleans Saints mun ekki spila Super Bowl-leik á heimavelli sínum á þessu tímabili. Saints tapaði, 23-13, gegn Atlanta Falcons og vonir liðsins um sæti í...
View ArticleSænskt úrvalsdeildarlið segir upp öllum leikmannasamningum
Sænska handknattleiksfélagið Aranäs, sem leikur í efstu deild, hefur sagt upp samningi við alla leikmenn karlaliðs félagsins. Uppsögnin tekur gildi 1. desember.
View ArticleTveggja leikja bann fyrir slagsmál | myndband
Rajon Rondo, bakvörður Boston Celtics, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að slást við Kris Humphries, leikmann Brooklyn Nets, í leik liðanna í vikunni.
View ArticleWatney efstur að loknum fyrsta hring á boðsmóti Tiger Woods
Bandaríkjamaðurinn Nick Watney hefur tveggja högga forystu að loknum fyrsta hring á Tiger Woods Wold Challenge mótinu. Leikið er á Sherwood-vellinum í Kaliforníu.
View ArticleJoe Cole orðaður við QPR
Það er um fátt annað rætt í enska boltanum en hvaða leikmenn Harry Redknapp ætli að kaupa. Hann er nýtekinn við botnliði QPR í ensku úrvalsdeildinni og honum vantar klárlega liðsstyrk.
View ArticleVidic gæti snúið aftur í næstu viku
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að miðvörðurinn Nemanja Vidic gæti verið klár í slaginn gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í næstu viku.
View ArticleLawrie flottur á seinni níu og er með forystuna í Suður-Afríku
Skotinn Paul Lawrie er efstur eftir tvo hringi á Nedbank Golf-mótinu sem fer fram í Sun City í Suður-Afríku um helgina. Þetta er boðsmót þar sem tólf kylfingar fá tækifæri til að vinna fimm milljónir...
View ArticleEyjólfur skoraði í langþráðum sigri SönderjyskE
Eyjólfur Héðinsson skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu í kvöld er lið hans, SönderjyskE, vann óvæntan útisigur, 1-3, á Horsens.
View ArticleJakob með stórleik í sigri Sundsvall
Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir flottan útisigur, 65-72, á Stockholm Eagles.
View ArticleArsenal hefur viðræður um Zaha
Arsenal ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og félagið hefur nú hafið viðræður við Crystal Palace um kaup á Wilfried Zaha.
View ArticleMourinho óttast ekki að verða rekinn
Spænskir fjölmiðlar hafa gert því skóna að það sé gríðarleg pressa á Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, fyrir borgarslaginn um helgina. Hafa þeir jafnvel gengið svo langt að spá því að Mourinho verði...
View Article