Bandaríkjamaðurinn Nick Watney hefur tveggja högga forystu að loknum fyrsta hring á Tiger Woods Wold Challenge mótinu. Leikið er á Sherwood-vellinum í Kaliforníu.
↧