$ 0 0 Arsenal ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og félagið hefur nú hafið viðræður við Crystal Palace um kaup á Wilfried Zaha.