Ástralinn Archie Thompson er einstakur markaskorari. Hann á metið yfir flest mörk í landsleik - 13 - og hann er núna búinn að slá annað glæsilegt landsliðsmet. Þrenna á sem stystum tíma.
↧