Nýr þjálfari verður á hliðarlínunni hjá Slóvenum þegar karlalandslið þeirra í knattspyrnu mætir Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins 22. mars á næsta ári.
↧